Sagan okkar

Bílrúðan var stofnuð 1972 í Garðabæ af Hallgrími Einarssyni og Þórarni Jakobssyni. Fluttist síðar til Reykjavíkur og var lengi vel til húsa að Skúlagötu 26. Árið 1981 fjárfestu eigendur félagsins í húsnæði undir starfsemina að Grettisgötu 87 af Agli Vilhjálmssyni og fluttu alla starfsemi þangað. Í mars 2016 stöðvaðist starfsemin þar sem kveikt var í húsnæðinu og starfsemin er nú á Smiðjuvegi 14 (Græn gata) í Kópavogi.

Starfsfólkið okkar

Jakob Þórarinsson

Meistari í bifreiðasmíði

Ívar Óli Kristjánsson

Bifreiðasmiður

Robert Hermann

Bifreiðasmiður / Bílamálari

Marchin

bifreiðasmiður

Helen Viggósdóttir

Skrifstofa / Bókhald

Þórarinn Þórarinsson

Skrifstofa

Við erum hér

Smiðjuvegur 14 – Kópavogur – 552-5755